ST - verkefni

Heimavinna

Leiðbeiningar

Lestu orðin fyrir barnið hægt og rólega. Gott er að lesa tvisvar sinnum yfir. Biddu svo barnið að segja orðin og endurtaktu rólega á eftir. Þetta verkefni tekur um 5 mínútur og skilar góðum árangri ef þetta er gert á hverjum degi.
Stafur

Sterk

Standa

Staukur

Stela

Stökkva

Stekkjastaur

Stigi

Stífla

Steinn

Stafróf

Stúlka

Stór

Big image