Fjölmenning og kennsla

1. tbl. febrúar 2016

Þessu dreifildi er ætlað að koma upplýsingum til kennara og annarra starfsmanna sem koma að námi tvítygdra nemenda í Hraunvallaskóla. Hér verður fjallað allt milli himins og jarðar sem tengist fjölmenningu og kennslu.

Með kærleikskveðju Kristín & Ingibjörg Edda