SIGNÝ PÁLA

Lífið mitt

Fjölskyldan mín

Ég á tvö systkin. Bróðir minn, Uni er 14 ára og við höfum verið bestu vinir síðan ég fæddist.

systir mín, Hanna er 11 ára, hún getur verið rosalega pirrandi en samt alltaf yndisleg og skemmtileg.

Mamma mín, Kristjana er 50 ára, hún er fyrirmynd mín í lífinu og er alltaf til staðar fyrir mig- eins og gullkornið segir: mamma er sú sem heldur í höndina fyrstu árin, en hjartað alla ævi.

pabbi minn, Páll er einnig 50 ára, hann er ótrúlega skemmtilegur og góður og er fáránlega fyndinn.

Amma, Afi, frænkur, og frændar

Ég á tvær ömmur, Sigríður Ingibjörg Beck og Guðný Elísabet Kristjánsdóttir.

Ég á einnig tvo afa, Steingrímur Bjarnason og Jóhann Jóhannson

Uppáhalds frændur mínir heita Ari Jóhann og Magnús

Uppáhalds frænkur eru Steinunn, Gunnhildur og Sigga.

BESTU VINKONUR!

áhugamál og tómstundir

Ég æfi flesta daga vikunnar, ég æfi handbolta, sönglist og gítar.

ég æfði á fiðlu og ég var í samkvæmisdansi, og var

íslandsmeistari og bikarmeistari mjög oft.

Big image
Big image
Justin Bieber - What Do You Mean? (Audio)

upplýsingar um mig

Ég á afmæli 7.apríl, ungfrú ísland 2015 átti hamsturinn minn!, ég á hús á Stöðvarfirði