Jón Jónsson

Söngvarinn

Um Jón

Jón Jónsson (Jón Ragnar Jónsson) er íslenskur söngvari úr Hafnafirðinum. Vinur Jóns, Kristján Bjarnason, hjálpar Jóni að taka upp lög og spilar á píanó. Jón hefur gert samning við L.A.Reid/Sony. Jón er núna dómari hjá Ísland got talent. Jón singur öll lögin sín á ensku og hann spilar líka á gítar. Hann hefur gefið út nokkrar plötur. Sem dæmi má nefna: Wait for fate.

Nokkur vinsæl lög: Sooner or later, When you´re around, Kiss in the morning og Lately.

Annað um Jón

Bróðir Jóns, Friðrik Dór, er einnig söngvari. Jón er giftur Hafdísi Björk og eiga þau saman soninn Jón Tryggva en hann fæddist árið 2013. Jón er einnig mikið í fótboltanum. Jón fór í Boston University þar sem hann spilaði fótbolta. Á meðan hann var þar samdi hann texta og lög og söng. Lögin hans voru og eru mjög vinsæl á Bylgjunni og Rás 2. Mörg lög hafa verið á top 30 listanum og top 10.
Jón Jónsson - Feel for You

ourvinyl

Jon Jonsson - Lately by ourvinyl