Jólapeysudagur

Miðvikudagur

Kæru samkennarar. Núna á miðvikudag verður jólapeysudagur. Allir sem eiga eina slíka, endilega mætið í henni - því skrautlegri því betri! Þið sem ekki eigið jólapeysu þá væri gaman ef þið reynduð að finna jólalega peysu til að mæta í svo við verðum öll í stíl