Eigið gott sumar!

kær kveðja frá Sigrúnu

Big image

Bekkjarbók 2.SB

Kæru foreldar,


Ég vil þakka ykkur kærlega fyrir veturinn.


Þessi lokapóstur frá mér er sérstaklega hugsaður til að senda ykkur rafrænu bekkjarbókina sem við erum búin að vera að vinna með í vetur í Book Creator. Krakkarnir skrifuðu sjálfir textann og fengu að hanna upp á sitt einsdæmi sína síðu.

Þá litinn, skrautið og hvernig stafirnir líta út. Þau eru orðin afar fær í að búa til rafbók.


Hugmyndin að bókinni kom þegar ég mundi eftir minningarbókunum sem gengu á milli krakkanna í bekknum þegar ég var í skóla. Og mig langaði að búa til eitthvað svipað með þeim, en prufa að gera það í rafrænni bók.


Einnig langaði mig til að finna stað til að hafa og geyma myndböndin sem ég gerði af krökkunum í vetur. Svo þið og börnin ykkar getið haft góðan aðgang að þeim.


Bókin er vistuð sem myndband þannig þið getið "spólað" áfram ef þið viljð.


Bestu kveðjur Sigrún

Lykilorð: vestur

Passw: vestur

Hér linkurinn á bókina ef þið viljið ná í hana. Það er hægt að downloada henni.


https://vimeo.com/169982190

Vorferð

Myndband af vorferðinni okkar

lykilorð: vestur

passw: vestur