Sjúkraliðanám
NEMENDUR Á 1.-3. ÁRI

Til nemenda
Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á vorönn 2020 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.
Fullt nám eru 30-35 einingar. Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á afreksíþróttasviði). Gættu að reglum um undanfara.
Nemendur sem ætla að útskrifast í maí 2020 þurfa að panta tíma hjá áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjafa til að fara yfir valið.
Nemendur á 1. ári
LÍOL2SS05 Líffæra- og lífeðlisfræði II
- Undanfari: LÍOL2IL05
- Undanfari: Enginn
- Undanfari: HJÚK1AG05
- Undanfari: LÍOL2SS05
- Undanfari: HJÚK1AG05
Nemendur á 2. ári
- Undanfari: HJÚK3ÖH05
- Undanfari: LÍOL2IL05 og SJÚK2GH05
- Undanfari: Enginn
SÁLF2IS05 Inngangur að sálfræði
- Undanfari: Enginn
- Undanfari: VINN3ÖH08
Nemendur á 3. ári
- Undanfari: 3 áfangar í vinnustaðanámi
Bóklegir áfangar í boði
Nemendur í sjúkraliðanámi þurfa að huga að bóklegum áföngum:
- Undanfari: Einkunn D í grunnskóla
- Einkunn A, B+, B, B+, C+ og C í grunnskóla
ENSK2RR05 Enska í ræðu og riti
- Undanfari: ENSK2DM05
- Undanfari: ENSK1GR05
FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum
- Undanfari: Enginn
EÐA
NÁTV1IF05 Inngangur að náttúruvísindum
- Undanfari: Enginn
ÍSLE2MG05 Bókmenntir, mál- og menningarsaga
- Undanfari: ÍSLE2BR05
ÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun
- Undanfari: ÍSLE1LR05
ÍSAN2SF05 Íslenska sem annað tungumál 4
- Undanfari: ÍSAN2FF05
STÆR1SF05 Almenn stærðfræði - grunnur
- Undanfari: STÆR1FO05
STÆR2RU05 Rúmfræði og hornaföll
- Undanfari. STÆR1SF05