ENSK3AE05

Akademísk enska

Áfangalýsing

Í þessum áfanga verður kennd akademísk skrift, lestur og aðferðir við akademísk vinnubrögð í ensku. Unnin verða sjö verkefni og eitt lokaverkefni. Einnig fá nemendur þjálfun í lestri akademískra greina til að undirbúa sig fyrir háskólagöngu í hvaða fagi sem er. Áfanginn er kenndur í fjarnámi.

Markmið:

ð kenna nemendum akedemíska skrift og lestur

Að gefa nemendum tækifæri til að æfa sig í akedemískum vinnubrögðum

Að nemendur fái forskot í háskólagöngunni

Þekkingarviðmið. Nemandi skal hafa öðlast þekkingu á

 • Stöðlum við ritgerðarsmíð

 • Ýmsum akedemískum greinum

 • Akedemísk vinnubrögð

 • Heimildarleit

Leikniviðmið Nemandi skal hafa öðlast leikni í að

 • Lesa akedemískar greinar

 • Vinna úr akedemískum greinum

 • Leyta sér upplýsinga

 • Nota heimildir

 • Skrifa ritgerðir á háskólastigi

Hæfniviðmið. Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni til að

 • Skrifa ritgerðir á háskólastigi

 • Geta unnið með efni úr háskóla