Frank Ocean

Um tónlistarmanninn

Christopher Francis Ocean (skírnarnafn Christopher Breaux; fæddur 28. október, 1987) betur þekktur fyrir sviðsnafnið sitt Frank Ocean. Hann var fæddur á Long Beach, Kaliforníu en flutti þegar hann var um það bil fimm ára flutti hann til New Orleans, Louisiana. Hann er bandarískur söngvari, lagahöfundur og rappari. Hann var einn af fyrstu afrískættuðu amerísku tónlistarmönnum til þess að viðurkenna samkynhneigð sína. Frank Ocean byrjaði feril sinn sem svokallaður "ghostwriter" þar sem hann samdi lög og texta fyrir tónlistarmenn og aðrir fengu heiðurinn á því. Hann samdi m.a. fyrir tónlistarmennina Brandy, Justin Bieber og John Legend. Árið 2010 varð hann meðlimur hip-hop hópnum OFWGKTA (þekkt líka sem Odd future). Í júlí 2013 kom Frank til Íslands og troðfyllti Laugardalshöll þar sem allir miðarnir á tónleika hans seldust upp. Við komu hans til Íslands þurfti hann 38 fylgdarmenn og lífverði.

Fylgist með honum

Frank hefur eytt samskipta síðum sínum þar á meðal Twitter og Instagram. Hægt er að fylgjast með tónleikaferðum, upplýsingur og fleiru á heimasíðu Odd future.
Big image
Frank Ocean - Swim Good
Frank Ocean - Lost (Official Video)
Frank Ocean - Thinkin Bout You

Def Jam Recordings

Frank Ocean - "Super Rich Kids" (feat. Earl Sweatshirt) by Def Jam Recordings