Menntabúðir á Hellissandi

Fimmtudaginn 7. janúar 2016 kl. 14:00 - 16:00.

Hvað eru menntabúðir?

Menntabúðir er samkoma þar sem fólk kemur saman til þess að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks frá öðrum þátttakendum. Meginmarkmiðið er að skapa jafningjaumhverfi þar sem miðlun þekkingar og reynslu á sér stað. Jafnframt fá þátttakendur tækifæri til að læra og prófa sig áfram með ýmis áhugaverð viðfangsefni. Menntabúðir stuðla að tengslamyndun og samvinnu fólks sem er að þreifa sig áfram með nýtingu nýrrar tækni og miðla í skólastarfi.

"Students take risks when teachers take risks. Teachers take risks when school leaders take risks."

Dagskrá menntabúða

Fyrri lota - kl. 14:00 - 14:50

Stærðfræðiforrit fyrir mið- og yngsta stig - Lína Grundarfirði

Puppet Pals - Eva og Hulla

Quizlet - Elísa

Þrívíddarprentari - Haukur


Kaffipása kl. 14:50 - 15:10


Seinni lota - kl. 15:10 - 16:00

Stopmotion - Dagmar

HUE lampinn - Kristín

Vendikennslumyndbönd - Hulla og Lína

Duolingo - Tedda

Boðið verður upp á léttar veitingar - matarkyns.

stop motion pizza
Ævintýri barnanna á Lundi
Karen Lind