Menntabúðir

fyrir yngribarna kennara

Í Grunnskóla Grundarfjarðar

Boðið verður upp á menntabúðir fyrir kennara yngri barna hér í Grundarfirði.

Markhópur:

Leikskólakennarar og kennarar á yngra stigi grunnskólans


Eftirtaldar stöðvar verða í boði:

Bitsboard

Puppet pals og fleiri smáforrit

Stærðfræði- og íslenskugögn

Book Recorder

Book Creator

Hvenær?

Frá 14:30 til 16:00

Mánudaginn 12. janúar 2015


Vonandi sjá sem flestir sér fært á að mæta.


Ef vakna spurningar þá hafði þið endilega samband við Breyttir kennsluhættir teymið við GG.

Hugrún, Katrín, Lína og Þorbjörg