Matseðill

Kaffi Jónsson

CRÉPESMexicana 1490.-
Crépes fyllt með kjúklingi, mulnu nachos, rauðlauk, jalapeno, svörtum baunum, osta og salsasósu.


Hot - hot - hot 1190.-
Crépes fyllt með pepperoni, tabasco sósu, ananas, chilikryddi og salsasósu


Klassíkt 1290.-
Crépes fyllt með skinku, blaðlauk, papriku og sinneps- eða hvítlaussósu


Hafið 1490.-
Crépes fyllt með rækjum, blaðlauk, túnfisk og sósu


Landnámshænan 1290.-
Crépes fyllt með kjúklingi, blaðlauk, papriku og karrý eða hvítlaukssósu


Suðræna hænan 1490.-
Crépes fyllt með kjúklingi, rauðlauk, sveppum og salsasósu og hvítlaukssósu


Osta 1390.-
Crépes fyllt með camembert, eplum, blaðlauk og hvítlaukssósu.
-Borið fram með rifsberjahlaupi


Auka álegg kostar 350.-


HAMBORGARAR

Ostborgari 80gr. 990.- / 160gr. 1290.-
Með osti, sósu, fersku salati, tómötum, rauðlauk og agúrku


Beikonborgari 80gr. 1090 / 160gr. 1390.-
Með beikon, osti, sósu og fersku salati, tómötum, rauðlauk og agúrku


Skinkuborgari 80gr.1390.- / 160gr. 1690.-

Með skinku, spældu eggi, beikonkurli, osti, sósu og fersku salati, tómötum, rauðlauk og agúrku


Mexciana 80gr. 1090.- / 160gr. 1390.-
Með taco-kryddblöndu, osti, rauðlauk, jalapeno, nachos, salsasósu og sýrðum rjóma
-Borið fram meða nachos og heitri ostasóu.


Heyskap 240 gr. 1990.-
240 gr. nautaborgari, með tvöföldum osti, skinku, beikoni, spældu eggi, sósu og fersku salati, tómötum, rauðlauk og agúrku


Fremstafell 80gr. 1190.- / 160 gr. 1490.-
Með steiktum sveppum, spældu eggi, pipar krydd blöndu, fersku salati, tómötum, rauðlauk, agúrku og hvítlaukssósu


Berneseborgari 80 gr. 1090.- 160 gr. 1390.-
Með steikum sveppum, lauk og bernesesósu


Kjúklingaborgari 1490.-
Með cheddarosti, fersku salati, tómötum, rauðlauk, hunag-dijon og mangochutneyAuka álegg kostar 350.-PIZZUR

Toscana 2.390.-

Sósa, ostur, pepperoni, jalapeno, svartar ólífur, sveppir, ananas, hvítlaukur, oregano og rjómaostur


Island 2.390.-

Sósa, ostur, skinka, sveppir, ananas, rjómaostur og hvítlaukur


Prima Donna 2.390.-

Sósa, ostur, beikon, pepperoni, skinka, rjómaostur og oregano.


Pepperoni Pizza 1990.-

Sósa, ostur og Pepperoni


Skinku Pizza 1990.-

Sósa, ostur og skinka


Margarita 1.790.-

Ostur, sósa.


8" Hvítlauksbrauð 1.290.-


EFTIRRÉTTIR

Banana crépes 990.-

Crépes fyllt með bönunum, súkkulaði og vanilluís eða rjóma.


Bananasplitt 990.-

Inniheldur vanilluís, banana, rjóma og súkkulaðisósu


Shake 990.-

Súkkulaði shake með jarðaberjum


Kúluís

Kúluís að eigin vali í brauði eða boxi

1 kúla 390.-

2 kúlur 590.-

3 kúlur 790.-

auka kúla 200.-


BARNAMATSEÐILL

Samloka með skinku og osti.

Borið fram með frönskum og tómatsósu 490.-


Hamborgari með osti.

Borið fram með frönskum og tómatsósu. 490.-


Sænskar kjötbollur.

Borið fram með frönskum og tómatsósu. 490.-


Kjúklinganaggar.

Borið fram með frönskum og tómatsósu. 490.-


Við bendum á að barnamatseðillinn er eingöngu ætlaður 12 ára og yngri.DRYKKIR

Gosdrykkir


Coca-Cola og Coca-Light í gleri 0,25 290kr

Coca-Cola og Coca-Light plasti 0,5 350kr

Coca-Cola og Coca-Light 200 ml glas 200kr


Fanta 0,5 plast 350kr

Fresca 0,5 plast 350kr

Sprite 0,5 plast 350kr

Toppur 350krBurn / Magic 390kr

Powerade 420kr


Safar


Trópí 1/4 250kr

Svali 1/4 190kr

Kókómjólk 250kr


Bjór á dælu


Viking Classik 0,3/0,5 700 / 950kr

Carlsberg 0,3/0,5 700 / 950kr


Flöskur


Carlsberg 0.3 800kr

Víking gylltur 0,3 800kr

Thule 0.3 800kr

Corona 0,3 800kr

Light 0,3 800kr

Stout 0,3 800kr

Erdinger 0,5 1250kr

Viking sterkur 0,5 1000kr

Viking Classic 0,5 950kr

Viking Gylltur 0,5 950kr

Breezer 1000kr

Volcanic 1000kr


Léttvín


Rauðvín - Chile 1000kr

Morandé Pionero Cabarnet Sauvignon


Hvítvín - Chile 1000kr

Morandé Pionero Chardonnay